Ný landsstjórn 2014-15

Stjórn landssamtakanna 2014-15

Ný landsstjórn POWERtalk á Íslandi var kjörin á landsþingi samtakanna sem haldið var á Hótel Natura dagana 2.-3. maí 2014. Eftirfarandi skipa þessa nýju stjórn:

Guðbjörg Jónsdóttir, forseti
Ásta Lín Hilmarsdóttir, kjörforseti
Ólöf Ásdís Ólafsdóttir, varaforseti
Aðalheiður Rúnarsdóttir, ritari
Eygló Hjaltadóttir, gjaldkeri
Ásthildur Sigurðardóttir, þingskapaleiðari

Er nýjum stjórnarmönnum óskað til hamingju með kjörið.